Hvernig ertu í kjaftinum?

JCI Esja er að fara af stað með ræðunámskeið. Námskeiðið er 6. kvöld og er farið yfir alla helstu þætti sem snúa að ræðumennsku.

Ef einhverjir lesendur hafa áhuga á að bæta sig í ræðumennsku þá mæli ég eindregið með þessum námskeiðum. Þau eru mjög góð þar sem fólk er bæði að læra á bókina og svo eru verklega.  Í lokin er svo smá keppni þar sem fólk fær að spreyta sig.  Ræðunámskeiðið hefst fimmtudaginn 30. ágúst.   Hægt er að skrá sig á heimasíðu JCI Esju, http://www.jciesja.org.

Ef þú villt kynna þér starfið hjá JCI erum við svo með kynningarkvöld á mánudaginn að Hellusundi 3 beint á móti þýska sendiráðinu.  Fundurinn hefst klukkan 19:30, svo um 20.00 byrjum við á skemmtilegu námskeið sem heitir "týndur á hafi úti" og snýst um að taka ákvörðun undir pressu.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband