Afhverju ekki 100%

Spurning er frekar hvað þurfa samtök eins og öryrkabandalagið að gera til að fá ekki 90%.  Þetta eru samtök sem eru að berjast fyrir góðum málstað. 

Hitt er hver er þörfin á því fyrir svona samtök að vita þetta.  Það kostar töluverða peninga að láta gallup spyrja svona spurninga.  Það liggur nokkuð fyrir að samtökin njóta mikils velvilja hjá þjóðinni.  

Er vikirlega þörf á að gera svona könnun?


mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TómasHa

Fyndið.

TómasHa, 22.8.2007 kl. 11:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband