22.8.2007 | 10:17
Afhverju ekki 100%
Spurning er frekar hvað þurfa samtök eins og öryrkabandalagið að gera til að fá ekki 90%. Þetta eru samtök sem eru að berjast fyrir góðum málstað.
Hitt er hver er þörfin á því fyrir svona samtök að vita þetta. Það kostar töluverða peninga að láta gallup spyrja svona spurninga. Það liggur nokkuð fyrir að samtökin njóta mikils velvilja hjá þjóðinni.Er vikirlega þörf á að gera svona könnun?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fyndið.
TómasHa, 22.8.2007 kl. 11:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.