20.8.2007 | 19:10
Hotmailið orðið 5 gigabite
Það er ótrúlega jákvætt að hotmailið mitt er orðið 5 gb, úr því að vera 20 mb fyrir einu ári. Þetta er ótrúlega jákvætt og merkilegt í samanburði við gmail sem eru bara 2 gb. Google hefur auglýst að maður eigi aldrei að þurfa að eyða úr tölvupóstboxinu sínu. Þetta er ekki rétt en nú stefnir allt í að ég þurfi að fara að eyða úr pósthólfinu mínu. Þá kemur galli gmail í ljós. Það er ekki hægt að raða í boxinu eftir stærð tölvupóstsins. Það tefur virkilega við að eyða út stórum óþarfa pósti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.