Heimsklassa hljómsveitir

Um menningarnóttina eða reyndar aðalega daginn var ég í JCI húsinu í Hellusundi. Þar voru mest yngri og óþekktari hljómsveitir að spila. Nokkur highlight voru yfir daginn hjá mér.
  • Það er ekki rokk að vera með spangir
  • Markaðsátakið mitt á félaginu var stöðvað
  • Ganga herstöðvaandstæðinga fór fram hjá okkur, annað hvort var mjög ungt eða mjög gamalt fólk í göngunni. Hvar var venjulega fólkið?
  • Heimsmeistarinn í rökræðu tapaði fyrir minni spámanni, þegar hópur pönktara gekk fram hjá um leið og verið var að klappmæla til að vita hver vann. Pönkararnir klöppuðu mikið fyrir verri manninum.
  • Brynjólfur mætti til að sjá mig keppa en ég ákvað á seinustu stundu að bakka út
  • Ég móðgaði fyrverandi landsforseta, þegar ég gerði lítið (óvart) úr grip sem ég vissi ekki hver var.
Myndir teknar um daginn af mér og fleirum

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband