14.8.2007 | 18:41
Vélsmiðja að opna brugghús?
Vélsmiðja Orms og Víglundar voru að kaupa sér lénið brugghúsið.is, það skildi þó ekki vera að þar á bænum væru menn að velta fyrir sér að opna brugghús. Það væri þá eitt af mörgum sem menn eru að spá í að opna, nú þegar er eitt í gangi fyrir á Árskógsströnd, hugmyndir í Eyjum og svo nú þetta. Þetta fer að vera jafn skemmtilegt og í Þýskalandi þar sem hvert svæði er með sína bjórmenningu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Vefrit
Vefrit
Fjölmiðlar
Linkar
- Ferðalög
- Loftkæling Loftkæling
- Blogg-gáttin
- Brandarar brandarar
- Varmadælur Varmadælur
- viftur viftur
- Raki
- Myglusveppur Myglusveppur
Félagssamtök
- Iceland travel guide Iceland travel guide
- Bóka hótel Bóka hótel
- Car rental iceland Car rental iceland
- Campers Iceland
- Síritar Síritar
Bloggvinir
-
jciesja
-
otti
-
maggaelin
-
stebbifr
-
tryggvie
-
godpool
-
davidg
-
kristinmaria
-
ea
-
stefaniasig
-
juliusvalsson
-
egillrunar
-
olafurfa
-
hlynurh
-
arnljotur
-
salvor
-
bjarnihardar
-
gattin
-
sms
-
heiddal
-
ktomm
-
johannalfred
-
magginn
-
reynir
-
andriheidar
-
kristinhrefna
-
gudbergur
-
tommi
-
gummibraga
-
gudmbjo
-
vefritid
-
vakafls
-
rustikus
-
gauragangur
-
nexa
-
gammon
-
kerchner
-
vkb
-
kaffi
-
malacai
-
sigurjons
-
zumann
-
sigurjonsigurdsson
-
gudrunmagnea
-
saemi7
-
zeriaph
-
erla
-
gudni-is
-
mogga
-
zsapper
-
deiglan
-
birgitta
-
gisliblondal
-
heimirh
-
vig
-
siggith
-
birgitr
-
emilkr
-
esb
-
nugae
-
benediktae
-
carlgranz
-
elinora
-
kristjangudm
-
martagudjonsdottir
-
sumri
-
sigurdursigurds
-
theodor
Auglýsing
Heimsóknir
Google analytics
Athugasemdir
Kannast við þetta, fékk frábæra hugmynd sem ég hrinti í framkvæmd, jú viti menn
innan árs voru 4 önnur fyrirtæki byrjuð á því sama.
Alltaf sama hugmyndaflugið hjá landandum! og best að gera það sama sem
öðrum gegnur vel með.
Þór (IP-tala skráð) 15.8.2007 kl. 09:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.