14.8.2007 | 10:25
Ritdeila hjá Eyjubloggurum
Það stefnir allt í skemmtilega ritdeilu hjá Eyjubloggurum, en Össur ræðst að Friðjóni eftir skrif hans um Sigríði Ingu Ingadóttur í pistli sem heitir Sturtað niður úr gullklósettinu.
Það er alltaf gaman að fylgjast með ritdeilum. Nú er boltinn hjá Friðjóni.
Það er alltaf gaman að fylgjast með ritdeilum. Nú er boltinn hjá Friðjóni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Vefrit
Vefrit
Fjölmiðlar
Linkar
- Ferðalög
- Loftkæling Loftkæling
- Blogg-gáttin
- Brandarar brandarar
- Varmadælur Varmadælur
- viftur viftur
- Raki
- Myglusveppur Myglusveppur
Félagssamtök
- Iceland travel guide Iceland travel guide
- Bóka hótel Bóka hótel
- Car rental iceland Car rental iceland
- Campers Iceland
- Síritar Síritar
Bloggvinir
- jciesja
- otti
- maggaelin
- stebbifr
- tryggvie
- godpool
- davidg
- kristinmaria
- ea
- stefaniasig
- juliusvalsson
- egillrunar
- olafurfa
- hlynurh
- arnljotur
- salvor
- bjarnihardar
- gattin
- sms
- heiddal
- ktomm
- johannalfred
- magginn
- reynir
- andriheidar
- kristinhrefna
- gudbergur
- tommi
- gummibraga
- gudmbjo
- vefritid
- vakafls
- rustikus
- gauragangur
- nexa
- gammon
- kerchner
- vkb
- kaffi
- malacai
- sigurjons
- zumann
- sigurjonsigurdsson
- gudrunmagnea
- saemi7
- zeriaph
- erla
- gudni-is
- mogga
- zsapper
- deiglan
- birgitta
- gisliblondal
- heimirh
- vig
- siggith
- birgitr
- emilkr
- esb
- nugae
- benediktae
- carlgranz
- elinora
- kristjangudm
- martagudjonsdottir
- sumri
- sigurdursigurds
- theodor
Auglýsing
Heimsóknir
Google analytics
Athugasemdir
Tommi minn ég er laungu búinn að svara fyrir mig bæði á eyjunni og svo með yfirliti hér á mogabloginu.
Friðjón R. Friðjónsson, 14.8.2007 kl. 14:48
Sæll Friðjón, það var amk. ekki komið á eyjubloggið þegar ég skrifaði þetta. Ég skoðaði reyndar bara það blogg, en klukkan 10:25 í morgun þegar ég skrifaði þetta þá var það ekki komið. Nú er boltinn hjá Össuri, efast um að hann svari :)
TómasHa, 14.8.2007 kl. 17:25
Nei ég veit færslunrnar mínar komu inn á eyjuna um hádegið og svo um tvö leytið á mbl. Ég er í öðrum tíma þú skilur...
Össi svarar okkur smælingjunum ekki, hann heggur bara þegar honum finnst við liggja vel við höggi, en ansar engu þegar ýtum á móti.
Jafnaðarmenn,, oj bjakk.
Friðjón R. Friðjónsson, 15.8.2007 kl. 06:42
:) Já ég skil.
Nei, það er erfitt að fást við raunveruleikann hjá honum.
TómasHa, 15.8.2007 kl. 09:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.