Ótrúlegt klúður

Hvernig er hægt að klúðra þessu svona svakalega. Var þessi bygging byggð á þessari einu skýrslu sem svo miðaði alls ekki við þær breytingar sem áttu að gera á skipinu?

Maður hefur á tilfinningunni að þetta hafi verið einhvers konar naglasúpa, þar sem menn þurftu að byrja á einhverjum stað.  Menn hafi ekki verið tilbúnir að kaupa heilt skip í einu, en orðið að sýna eitthvað. 

Þetta eitthvað er nú orðið miklu mun dýrara en að kaupa bara strax í upphafi nýtt og flott skip handa þeim.

Ég vona að núverandi samgönguráðherra sem hefur verið iðinn við að nöldra um Grímseyjarferjuna, sleppi því að kaupa fleiri naglasúpur. 


mbl.is Tappi hélt dallinum á floti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband