Þekkingarlausi markaðsstjórinn

Mundi bendir á skemmtilega grein í vísi.  Fyndið að vera markaðsstjóri, fá svona rosalega gúrkulega frétt og vita svo ekki rassgat afhverju verið var að hafa samband við mann.  Þeir eru að kaupa google-adwords auglýsingar.

Það hlýtur einhver algjör strumpur að hafa skrifað þessa frétt og vita ekkert afhverju auglýsingar eru að britast á undarlegum stöðum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í sporum markaðsstjórans þá hefði ég jafnvel þóst ekki skilja hvers vegna auglýsingin væri þarna, það hefði drepið þessa frétt í fæðingu og það hefði ekki komið mynd af Prins Póló á Vísi. En kannski vissi hann ekki neitt.

Óli Gneisti (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 21:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband