25.7.2007 | 01:01
Er MacMini málið
Ég kann ekkert á Mac, hef aldrei átt Apple þangað til um daginn þegar ég fékk Ipod í afmælisgjöf. Spurning er hvort MacMini sé málið með sjónvarpskorti.
Fyrir utan að geta spilað mp3, myndir þá vil ég geta tekið upp dagskránna þegar ég er ekki heima.
Apple-menn er þetta málið? Búðin var amk. sannfærandi.
Fyrir utan að geta spilað mp3, myndir þá vil ég geta tekið upp dagskránna þegar ég er ekki heima.
Apple-menn er þetta málið? Búðin var amk. sannfærandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Vefrit
Vefrit
Fjölmiðlar
Linkar
- Ferðalög
- Loftkæling Loftkæling
- Blogg-gáttin
- Brandarar brandarar
- Varmadælur Varmadælur
- viftur viftur
- Raki
- Myglusveppur Myglusveppur
Félagssamtök
- Iceland travel guide Iceland travel guide
- Bóka hótel Bóka hótel
- Car rental iceland Car rental iceland
- Campers Iceland
- Síritar Síritar
Bloggvinir
- jciesja
- otti
- maggaelin
- stebbifr
- tryggvie
- godpool
- davidg
- kristinmaria
- ea
- stefaniasig
- juliusvalsson
- egillrunar
- olafurfa
- hlynurh
- arnljotur
- salvor
- bjarnihardar
- gattin
- sms
- heiddal
- ktomm
- johannalfred
- magginn
- reynir
- andriheidar
- kristinhrefna
- gudbergur
- tommi
- gummibraga
- gudmbjo
- vefritid
- vakafls
- rustikus
- gauragangur
- nexa
- gammon
- kerchner
- vkb
- kaffi
- malacai
- sigurjons
- zumann
- sigurjonsigurdsson
- gudrunmagnea
- saemi7
- zeriaph
- erla
- gudni-is
- mogga
- zsapper
- deiglan
- birgitta
- gisliblondal
- heimirh
- vig
- siggith
- birgitr
- emilkr
- esb
- nugae
- benediktae
- carlgranz
- elinora
- kristjangudm
- martagudjonsdottir
- sumri
- sigurdursigurds
- theodor
Auglýsing
Heimsóknir
Google analytics
Athugasemdir
Þú verður ekki svikinn af Mac, ég skipti sjálfur fyrir tæpu ári og sé ekki eftir því. Þekki þó ekki nógu vel til Mac Mini til að svara fyrir það, en mæli með að þú kíkir á spjallið á www.maclantic.com, þar eru mann hjálplegir og fljótir að svara þér.
Einar Örn (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 01:41
Enn betra spjall og meiri upplýsingar á www.apple.is/umraedur
Birgir (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 07:12
Ég á sjálfur mac mini og vildi helst ekki vera án hennar.
Fyrir utan að vera alveg hljóðlaus og taka ekkert pláss, þá hefur þessi pínulitli makki komið manni svo mikið á óvart að ég held að það verði langt þangað til að pc vél komi í stað mac mini á mínu heimili.
En jú, þú getur fengið utanáliggjandi sjónvarpskort hjá þeim í apple, best að spyrja þá í búðinni, enda hafa þeir prófað hlutina og vita hvað þeir eru að tala um.
Svo önnur síða handa þér - www.maclantic.com - íslensk síða með umræðum og fréttum (finnst hún mun betri en apple.is síðan) og þar er hægt að fá hjálp og alles.
Gangi þér vel.
Ásgeir Ásgeirsson (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 07:24
Til að halda uppi vörnum fyrir PC þá eru nú komin móðurborð með innbyggðu skjákorti og HDMI tengi. Þar með færðu HD mynd og hljóð beint inn á algengasta HD tengi á nýjum skjám.
Ekkert vesen með DVI-> HMDI breytistykki og þurfa að fá hljóð einhverja aðra leið.
Þó það sé örugglega hægt að raða saman betri (smekksatriði) og/eða ódýrari vél þá er dæmi um ansi þokkalega slíka lausn (og sjónvarpskortið innifalið) hér :
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=104&products_id=783
GBB (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 10:14
Eins og þetta kerfi, þá kostar það samt 69 þúsund, svo þarftu að bæta við stýrikerfi. Er ekki bara MacMini ódýrari lausn? Ég hef reyndar alltaf verið algjör PC maður og þekki ekki Mac. Ég er stressaður yfir að skipta, þetta er ekki tölvan sem ég að fara að nota dagsdaglega bara til að horfa.
TómasHa, 25.7.2007 kl. 10:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.