23.7.2007 | 11:41
Vista draft
Ég sakna þess að moggabloggið bjóði ekki upp á að vista draft. Ég var búinn að skrifa snilldra pistil áðan en hann datt svo út. Ef þeir hefðu vistað draft hefði ég getað farið inn aftur og snilldar pistill hefði beðið mín.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Vefrit
Vefrit
Fjölmiðlar
Linkar
- Ferðalög
- Loftkæling Loftkæling
- Blogg-gáttin
- Brandarar brandarar
- Varmadælur Varmadælur
- viftur viftur
- Raki
- Myglusveppur Myglusveppur
Félagssamtök
- Iceland travel guide Iceland travel guide
- Bóka hótel Bóka hótel
- Car rental iceland Car rental iceland
- Campers Iceland
- Síritar Síritar
Bloggvinir
- jciesja
- otti
- maggaelin
- stebbifr
- tryggvie
- godpool
- davidg
- kristinmaria
- ea
- stefaniasig
- juliusvalsson
- egillrunar
- olafurfa
- hlynurh
- arnljotur
- salvor
- bjarnihardar
- gattin
- sms
- heiddal
- ktomm
- johannalfred
- magginn
- reynir
- andriheidar
- kristinhrefna
- gudbergur
- tommi
- gummibraga
- gudmbjo
- vefritid
- vakafls
- rustikus
- gauragangur
- nexa
- gammon
- kerchner
- vkb
- kaffi
- malacai
- sigurjons
- zumann
- sigurjonsigurdsson
- gudrunmagnea
- saemi7
- zeriaph
- erla
- gudni-is
- mogga
- zsapper
- deiglan
- birgitta
- gisliblondal
- heimirh
- vig
- siggith
- birgitr
- emilkr
- esb
- nugae
- benediktae
- carlgranz
- elinora
- kristjangudm
- martagudjonsdottir
- sumri
- sigurdursigurds
- theodor
Auglýsing
Heimsóknir
Google analytics
Athugasemdir
hef lent í þessu, selecta núna bara all þegar ég er búin að skrifa og ýti á ctrl og c og þar með er draftið vistað. En ég er sammála það er hægt að lenda í vandræðum þegar maður ætlar að vista uppkast- en svo kemur upp vefkaka ekki virk, það mætti svo sannarlega laga þetta.
María Kristjánsdóttir, 23.7.2007 kl. 11:53
Ég sakna þess að sá sem skrifar athugasemdir geti ekki lagfært þær eftir að þrýst er á Senda. Það er stundum pínlegt þegar ambögur fara óvart af stað...
Ágúst H Bjarnason, 23.7.2007 kl. 12:31
Ég er alveg samála þér Ágúst,maður ætti að geta séð á eigin stjórnborði athguasemdir sem maður skrifar hjá öðrum. Það ætti að vera hægt að bjóða upp á lagfæringu og svo tímasetningu á lagfæringu inn í athugasemdina.
TómasHa, 23.7.2007 kl. 13:05
Hananú..
Hjá mér er takki, vinstra megin við [Vista og birta] - Hann heitir [Vista uppkast]
Þessi takki hefur sama tilgang og Save Draft. Svo þegar á að birta pistilinn þá er farið í valmyndina Færslulisti Þar er hægt að velja "auga" (birta) eða ekki "auga" (óbirt).
Vonandi leysir þetta vandan hjá þér
B Ewing, 23.7.2007 kl. 14:36
Ég er ekki að tala um eitthvað sem þú gerir sjálfur. Ég er að tala um sjálfkrafa.
TómasHa, 23.7.2007 kl. 17:04
Ó, ég skil... afsakið mig. Það væri hentugt, ég get ekki neitað því.
En varðandi breytingar á athugasemdum eftir á, þá veit ég um dæmi þar em grófar "árásir" voru gerðar á t.d. þráðarhöfund og innleggi síðan breytt eftir að höfundur svaraði fyrir sig (fullum hálsi). Sá sem stóð að þessu þóttist alsaklaus og vísaði í nýju útgáfuna af sínu svari, en vefsjórar og "moderatorar" sáu í gegnum það auðveldlega. Þannig að leiðréttingar eftir á eru tvíeggja sverð, því miður.
Svo er auðvitað til dæmi um hið gagnstæða. Einn undarlegasti spjallþráður sem ég veit um hefur þá reglu að hver og einn má bara setja inn eitt innlegg. Síðan verður viðkomandi að breyta sínu innleggi vilji hann/hún halda áfram að taka þátt í umræðunni. Þráðurinn verður með þessu móti ótrúlega ruglingslegur og torlesinn, en afar skemmtilegur....
B Ewing, 23.7.2007 kl. 17:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.