23.7.2007 | 11:19
Fagur er fjörðurinn
Fór í gær að prufa nýja bílinn minn, en ein aðalástæða þess að fjárfest var í jeppling var að geta ferðast meira um landið án þess að hafa áhyggjur af því að eyðileggja bílinn.
Borgarfjörðurinn varð fyrir valinu í gær, en við fórum uxahryggina í gegnum Þingvelli. Það lá leiðin um Borgarfjörðinn og upp í Húsafell.
Þar löbbuðum við upp í gil, þar sem listaverk áttu að vera. Þau fundust reyndar ekki, ég veit ekki hvort rigningarveðrið hafði þessi truflandi áhrif.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.