8.7.2007 | 23:44
Drullusokkar og drulludelar á Castrup
Annars var fleira fólk sem kom međ mér í vélinni, mér sýndist hálf borgarstjórnin vera ađ koma frá Rússlandi. Björn Ingi, formađur borgarráđs fćr plús fyrir ađ sita međ okkur populnum, ég sá ekki hvar Vilhjálmur Ţ sat. Allir ađrir sem ég sá úr borgarstjórn voru međ okkur. Ţađ vatnađi ţó ekki ađ nóg var bókađ í Saga Class Baltasar hafđi eitthvađ til ađ halda upp á, Dr. Ţorsteinn Ingi var ţarna líka og ađ lokum gat ég ekki betur séđ en ađ Sturla forseti Alţingis hafi tekiđ sér sćti ţarna líka. Ég sat sjálfur á bekk 23, og glápti ekkert alltof mikiđ en nóg til ţess ađ sjá ţessa koma inn.
Ţrátt fyrir ţetta var ţetta nokkuđ betra en ţegar ég sótti vin minn um daginn út á flugvöll, ţá ţurfti ég ađ bíđa í 30 mín vegna seinkunnar, og viti menn Ólafur Rangar fékk super ţjónustu og vélin beiđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.7.2007 kl. 10:14 | Facebook
Athugasemdir
HRÓARSKELDA!!!!! Kommon, hvar hefur ţú eiginlega veriđ?
Halldór Egill Guđnason, 9.7.2007 kl. 01:30
Sćll Halldór,
Ţetta var tilraun af minni hálfu til ađ vera fyndinn. Sorry ef ţađ hefur ekki skyniđ í gegn. Ég var nú ekki ađ meina ađ ég vissi ekki AFHVERJU ţetta fólk var drullugt, bara ekki hvort ţađ vćru raunverulega drulludelar eins og ég kalla ţađ.
TómasHa, 9.7.2007 kl. 10:15
Get ímyndađ mér ástandiđ á liđinu. Sonur minn var á Hróarskeldu og var ţví sem sagt einn af ţessum skítugu á Kastrup. Hann hafđi ekkert annađ skótau en skítug stígvélin. Hann varđ ađ gjöra svo vel og fara úr ţeim viđ innritunina á Kastrup og pakka ţeim niđur í poka og í töskuna. Fór sem sagt heim á sokkaleistunum.....bókstaflega.
Tóta (IP-tala skráđ) 9.7.2007 kl. 19:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.