Ekki hringja í neyðarlínuna

Fólk er nú hvatt til að hringja ekki í neyðarlínuna út af fullum kjöllurum því það er að teppa önnur alvarlegri hringingar.  Hins vegar séu það tryggingarfélagin sem sjái um að hjálpa fólki, sé það tryggt það er að segja.  

Umferðin gengur rosalega treglega og mér skilst að það sé búið að opna þó leiðina út úr Svíþjóð yfir brúnna, en hins vegar þurfa þeir sem eru að koma inn í landið að fara um sveitarvegi og í gegnum hærra land þangað til menn eru komnir fram hjá verstu köflunum.  

Það er alveg rosalegt hvað umferðin gengur hægt fyrir sig og fólk getur verið fast í bílunum sínum í nokkra tíma að fara smá kafla.

Þegar ég sagði í gamni í gær að ég ætlaði að flýja sólina á Íslandi, meinti ég það nú ekki svona bókstaflega.


mbl.is Fannst látin í vatnsfylltum bíl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband