1.7.2007 | 15:18
VG Árborg styður sölu til einkafyrirtækja
Eyjan bendir á nokkuð skemmtilega staðreynd að VG í Árborg styður sölu sveitarfélagsins á Hitaveitu Suðurnesja til Geysir Green Energy.
Mér finnast rökin nokkuð skemmtileg rökin hjá fulltrúa VG:
"Hins vegar er um að ræða nánast óvirkan hlut og Árborg gæti aldrei ráðið nokkrum sköpuðum hlut um það hvað fyrirtækið tekur sér fyrir hendur. Ef við ættum hlut mætti hins vegar líta þannig á að við værum ábyrg fyrir því sem fyrirtækið er að gera, án þess að hafa nokkur áhrif á stefnu þess og stjórn með þessum litla hlut."
Það er semsagt í fínu lagi af því hluturinn þeirra var svo lítill.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.