Já hækkar um 100%

Las það á Vísi.is að Já hefði hækkað að meðaltali um 100% á milli ára! Þetta eru ótrúlegar hækkanir hjá fyrirtækinu, það er alveg ljóst að ég mun endurskoða þær auglýsingar sem ég hef hjá þeim. Ég skráði mig eins og í fyrra í þeiri trú að þetta væri sambærilegt verð. Ég fékk reikninginn um daginn og ætlaði að fara yfir hann vegna þessarar hækkunnar, en hafði ekki haft tíma til þess.
Hjá fyrirtækinu JÁ fékkst það staðfest að gjaldskrá aukaskráninga hefði hækkað að meðaltali um hundrað prósent. Grunnskráning er ókeypis, en í henni felst nafn, heimilisfang, starfsheiti og sími.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband