30.6.2007 | 20:56
Bloggkerfið á blog.is
Frændi minn hann Óli Gneisti finnst fyndið hvað okkur moggabloggurum líkar vel við moggabloggkerfið. Kerfið er augljóslega ekki gallalaust, en það er greinilegt að höfundar kerfisins hafa tekið mið af öðrum kerfum úti á markaðnum, meðal annars Wordpress sem er kerfið sem Óli notar, ásamt t.d. Eyjublogginu mínu og Eyjan.
Mér hefur líkað mjög vel við að blogga hérna á moggablogginu, það hefur ekki verið síst tenging við fréttir sem hafa fallið í geðið. Mér væri hins vegar slétt sama þótt linkar hættu að birtst við fréttirnar, bara ef það birtist linkur frá blogginu mínu á viðkomandi frétt. Það væri sniðugur fídus ef það væri hægt að haka við "ekki birtast með frétt". Þann fídus myndi ég örugglega nota mikið.
Mér hefur líkað mjög vel við að blogga hérna á moggablogginu, það hefur ekki verið síst tenging við fréttir sem hafa fallið í geðið. Mér væri hins vegar slétt sama þótt linkar hættu að birtst við fréttirnar, bara ef það birtist linkur frá blogginu mínu á viðkomandi frétt. Það væri sniðugur fídus ef það væri hægt að haka við "ekki birtast með frétt". Þann fídus myndi ég örugglega nota mikið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, ég væri meira en til í að fá "blog this" takka, ég notaði hann einmitt mikið á sínum tíma þegar blogger var og hét.
TómasHa, 1.7.2007 kl. 10:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.