30.6.2007 | 20:42
Merkilegt barátta
Þessi barátta um Hitaveituna er skemmtileg, á sama tíma og menn segja að stóriðjustefnunni sé lokið er gríðarlega barátta um Hitaveituna. Um leið og rætt er um að stóriðjustefnunni sé lokið, keppast nú sveitarfélög að tryggja sér sinn hlut og þar með orku í sitt sveitarfélag. Fyrir minni sveitarfélögin er þessi barátta töpuð en nú viraðst Hafnarfjörður og Reykjanesbær að bítast um bitann. Það verður fróðlegt að sjá hvort Green Energy á eftir að fá nokkuð af þessu. Miðað við þá spennu sem er í gangi, efast ég um það.
Nú er bara að halda áfram með undirbúning álvers í Helguvík. Orkan virðist stefna þangað.
Segir útilokað að Hafnarfjörður geti eignast 60% í HS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:08 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.