28.6.2007 | 11:26
Veit þorskurinn eftir hvaða kerfi hann er veiddur?
Sögu eðlisfræðipróffessorinn Þorsteinn Vilhjálmsson skrifar skemmtilega grein um ástand fiskistofnanna.
LESANDANUM kann að þykja þessi spurning undarleg en engu að síður virðist sem svarið við henni sé óljóst í hugum margra stjórnmálamanna og annarra sem tjá sig um þessi mál. Þeir éta nú hver eftir öðrum að lélegt ástand fiskistofnanna sé fiskveiðistjórnunarkerfinu að kenna. En auðvitað hefur þorskurinn enga hugmynd um skjöl og mannasetningar sem ákvarða hvernig mennirnir bera sig að við að veiða fisk.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég er búinn að svara þessari grein á bloginu mínu og benda á að grein Þorsteins byggir á miklum miksskilningi.
Sigurjón Þórðarson, 28.6.2007 kl. 17:12
Takk fyrir það Sigurjón. Ég átti auðvitað ekki vona á því að þú værir sammála þessu.
TómasHa, 28.6.2007 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.