18.6.2007 | 09:19
Kæruleysi
Þetta er auðvitað algjört kæruleysi eða þekkingarleysi. Það hefur lengi verið eitt helsta ráðið að ef þú færð þér slíkt kort, þá notar þú það ekki í eigin heimalandi. Danskan löggan hefði ekkert getað gert við kort sem hefðu verið notuð í eitthvað af heitulöndunum.
Sem betur fer er svona í algjöru lágmarki hérna heima, með því ágæta skattkerfi sem við höfum við líði er ekki nokkur ástæða fyrir íslenska auðmenn að flytja peningana sína úr landi. Við sjáum greinilega á þessu dæmi hvernig þetta verður ef skattar verða hækkaðir.
Ég held að íslensku auðmennirnir eigi ekki eftir að klikka eins og þeir dönsku.
Dönsk skattayfirvöld innheimta skatt af leynisjóðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.