Die hard eða Á tæpasta vaði?

Í gær skrifaði mogginn frétt með fyrirsögninni:

Nýjasta „Á tæpasta vaði“ myndin örugg

Í kjölfarið skrifaði ég einar 3 færslur um nöfn á myndum.

Í dag birtir svo mogginn aðra frétt en nú virðist íslenskuþýðingin með öllu gleymd. 


mbl.is Die Hard valin besta hasarmynd allra tíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara sleppa því að þýða þessa titla. Allir vita hvað "Die Hard" er, örugglega færri sem átta sig á því hvað "Á tæpasta vaði" sé.

Svo er talað um að þvinga þessar þýðingar í gegnum landslög, þvílík steypa! 

Geiri (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 18:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband