Dáið harkalegast

Viðar Eggertsson hefur tvisvar skriað athugasemdir hjá mér í kvöld og hef ég verið að velta fyrir mér þýðingum á erlendum heitum á kvikmyndum.

RÚV hefur verið mjög duglegir að þýða titla á myndum, seinastí kvöld heyrði ég auglýs "Fast and the Furious", sem var þýtt sem ofsaakstur. Ég mynnist þess að hafa heryt talað um hana á sínum tíma annað hvort í umfjöllun eða auglýsingum undir öðru heiti. Menn virðast vera nokkuð sér á báti í þessu og að þýða titlana á eigin vegum.

Hitt sem ég rifjaði líka upp, er að flestir titlar eru þýddir á sænsku (var þegar ég bjó þar), það gett allt saman nokkuð vel.

Ég skal alveg viðurkenna að þetta gæti verið eitthvað sem maður yrði vanur, hins vegar finnst mér þetta í raun ekki skipta stóru. Pirra mig helst yfir þessu þegar ég veit ekkert hvaða mynd menn eru að tala um, þrátt fyrir að hafa jafnvel séða hana. Svo ef menn ætla að halda áfram að þýða myndir með einföldum titilum eins og ofsaharði er hætt við að það komi fram slatti af myndum með sama heiti (Speed, Termincal velocity, Velicity. Allar þýða augljóslega aðra hluti, en hætta við að ef menn ætli einhverjar flýtileiðir verði þetta frekar mikill grautur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Daði Einarsson

Ég held nú að yfirleitt séu titlar þýddir á viðkomandi tungumál en oft með upprunalegan titil í sviga. Titlar mynda hér í Lúx eru yfirleitt þýddir á a.m.k. frönsku og oft á þýsku. En aðalmálið er að gæði þýðinga séu með þeim hætti að margar ólíkar myndir hafi ekki sama heitið, sem getur verið nokkuð ruglingslegt. Aftur á móti fer óendanlega mikið í taugarnar á mér þegar myndir annað en barnaefni er talsett en það er nokkurnveginn reglan á þessu svæði.

Daði Einarsson, 15.6.2007 kl. 08:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband