7.6.2007 | 13:06
Aukaspyrna eða ekki?
Sigurjón bendir á þetta myndband. Í athugasemdum með myndbandinu kemur fram að dómarinn hafi alls ekki verið að dæma aukaspyrnu, heldur hafi dómarinn bara verið að benda á höndina á sér. Nú er ég algjörlega áhugalaus um íþróttir en hlustaði á lýsinguna í gær á rás 2. Samúel var alveg brjálaður út af þessu og kallaði mikið hneyksli frá dómaranum. Dómarinn virðist nú alveg sjá mjög vel hvað gerist miðað við þetta myndband.
![]() |
Ívar Ingimarsson, varnarmaður Íslands, tekur á sig sökina af þremur af fimm mörkum Svía |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.