Miđi á deep purple og engin leiđ til ađ ná í hann!

Til stóđ ađ halda spilakvöld í kvöld, međ JCI félaginu mínu en ţegar ţađ datt uppfyrir vegna veikinda, ţá ákvađ ég ađ skella mér á Deep Purple, enda mikill ađdáandi.  Ég skellti mér ţví inn á miđi.is og fjárfesti í miđa.  

Ţar er mér sagt ađ fara í nćstu Skífu og sćkja miđann minn.  Tölvupósturinn sem ég fékk sendan, stendur stórum stöfum ađ ţetta sé ekki miđi og ađ ég geti ekki fengiđ endurgreitt.  Ég verđi ađ fara í nćstu skífu. Ég fór í allar skífur á höfuđborgarsvćđinu og engin er opin, ég hringdi í ţjónustuveriđ ţeirra og ţađ svarar ekki. Ég hringdi líka í concert en ţar er bara opiđ á skrifstofutíma.

Nú hef ég greitt fyrir miđa, sem ég er ekki međ og engin leiđ virđist vera ađ nálgast fyrir tónleikana.

Ađ sjálfösögđu ćtla ég ađ mćta međ kvittunina mína og rífa kjaft, fyrr má nú vera. Ef miđinn var ekki til sölu átti miđi.is bara ađ taka miđana úr sölu. 

p.s. nokkrum mínútum eftir ađ ég póstađi fékk ég ábendingu ađ ég gćti fariđ frá 15 niđur í höll og fengiđ miđann minn afhentan ţar.   Kemur í ljós en var kominn í stellinganrarnar ađ ibba gogg. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ţetta gerđist líka fyrir Bjarkartónleikana og ţá gátu menn sótt miđann í afgreiđsluna í höllinni. Ţetta er klaufaskapur hjá miđa.is ađ tilkynna ekki ţetta. Ţeir gćtu veriđ međ klausu í póstinum sem ţeir senda sjálfkrafa međ seldum miđum ađ ef Skífan er lokuđ sé hćgt nálgast miđa á tónleikastađ!

Annars er ég líka ađ fara í kvöld og hlakka mikiđ til :-) Rokk og roll

Kristján Kristjánsson, 27.5.2007 kl. 16:02

2 Smámynd: TómasHa

Ég er alveg sammála ţér í ţessu, ég hefđi sparađ klukkutíma í akstri ef ég hefđi sleppt ţessu og fariđ bara beint niđur í höll og náđ í miđann minn.

Ég hlakka líka mikiđ til, sérstaklega til ađ sjá Uriah Heep, og sjá hvort ţeir geri ţetta betur en mánar 2005, ţegar hćsti tóninn á Easy morning var tekinn međ teipi.

TómasHa, 27.5.2007 kl. 16:23

3 Smámynd: Atli Fannar Bjarkason

Býst viđ ađ ţú sért ađ tala um July Morning (blandar saman ţví og Easy Living). En hljómborđsleikari Mána tók ţar hćsta tóninn, ekki söngvarinn. Held ađ ţeir hafi ekki veriđ međ ţađ á teipi.

Atli Fannar Bjarkason, 27.5.2007 kl. 23:01

4 Smámynd: TómasHa

:) Rétt hjá ţér Atli,  Ţađ er July morning og Easy living :).  Jú Jú, ţeir voru örugglega međ ţetta á teipi.  Ég var nćgjnanlega framarlega til ađ sjá trikkiđ ţegar ljósin voru slökkt og teipiđ kom inn.

TómasHa, 27.5.2007 kl. 23:47

5 Smámynd: Atli Fannar Bjarkason

Tjaaa ekki vera svo viss. Mánar gáfu út heimildarmynd um undirbúning tónleikanna, og ţar sést hljómborđsleikarinn negla umrćdda tóna.

Atli Fannar Bjarkason, 28.5.2007 kl. 00:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband