2.4.2007 | 17:35
Georg Helgi Seljan Jóhannsson....
Ljósvakalæðan segir frá ati sem Logi Bergmann gerði við Helga Seljan.
Logi fór nefnilega austur í dag að stjórna árshátíð starfsmanna Fjarðaáls, og fannst tilvalin hugmynd að fá alla til að senda týnda syninum, Helga Seljan, örlitla kveðju, en hann hefði sem kunnugt er snúist gegn álverum og sæti nú að sumbli, með Jónsa í Sigurrós og Andra Snæ, á Kaffibarnum.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 23:22 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.