29.3.2007 | 12:55
Baráttusamtökin - magnaður kokteill
Þetta er nokkuð magnaður kokteill. Öryrkjar án stuðnings Öryrkjabandalagsins, aldraðir án stuðnings FEB og svo Höfuðborgarsamtökin, en formaður þeirra bauð sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir seinustu borgarstjórnarkosningar, án árangurs.
Þetta er ekki síst innkoma Höfuðborgarstamtakanna sem kemur á óvart. Eiga þessir hópar eitthvað sameiginlegt?
Ég ætla að hlýða á það sem þau hafa fram að færa næstu dagana. Það verður fróðlegt að heyra.
Ætli félagsmenn Höfuðborgarsamtakanna séu allir sáttir við þetta framboð? Eru höfuðborgarsamtökin kannski bara samtök eins manns?
Þetta er ekki síst innkoma Höfuðborgarstamtakanna sem kemur á óvart. Eiga þessir hópar eitthvað sameiginlegt?
Ég ætla að hlýða á það sem þau hafa fram að færa næstu dagana. Það verður fróðlegt að heyra.
Ætli félagsmenn Höfuðborgarsamtakanna séu allir sáttir við þetta framboð? Eru höfuðborgarsamtökin kannski bara samtök eins manns?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.