27.3.2007 | 18:01
Össur alltaf fyndinn
Össur er fyndinn gaur, og auk þess með frjótt ímyndundarafl. Ef Össur væri að leggja af stað aftur núna er nokkuð líklegt að hann hefði reynt fyrir sér í standuppi.
Því miður fyrir Össur þá er það ekki sama að vera með kjörþokka og vera fyndinn.
Við vitum alla vegna að Össur þarf ekki að skella sér á biðstofu útslitinna stjórnmálamanna, í utanríkisráðuneytinu þegar stjórnmálaframanum líkur, hann á væntanlega efni í nokkrar stórgóðar skáldsögur. Ef hann vantar efni þá er nóg að ryfja upp skemmtisögur af bloggi og þar er af nógu að taka.
Því miður fyrir Össur þá er það ekki sama að vera með kjörþokka og vera fyndinn.
Við vitum alla vegna að Össur þarf ekki að skella sér á biðstofu útslitinna stjórnmálamanna, í utanríkisráðuneytinu þegar stjórnmálaframanum líkur, hann á væntanlega efni í nokkrar stórgóðar skáldsögur. Ef hann vantar efni þá er nóg að ryfja upp skemmtisögur af bloggi og þar er af nógu að taka.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:07 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.