26.3.2007 | 12:01
Eru stjórnarviðræður í gangi?
Pétur Gunnarsson kom með ansi hreint skemmtilegt skúbb, þess efnis að formaður VG og formaður Sjálfstæðisflokksins hafi hist. Þetta er snilldartrikk hjá Pétri, hrein snilld.
Hvernig getur nú VG fullyrt að Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn sé ein heild þegar VG og D eru í stjórnarviðræðum bak við tjöldin? Hversu trúverðugur er kommaáróðurinn þegar þeir eru búnir að ákveða að skella sér í eina sæng með D eftir kosningar?
Árna Þór bítur svo á agnið með því að koma inn á athugasemdakerfið með hálf dularfulla færslu um spindoktora en afneitar ekki fundinum. Það gefur Pétri spinn til að skella sér í umferð 2 með þetta mál, þar sem hann kemur með kenningar um að Árni hafi ætlað sér að svíkja eigin flokk, með leikfléttu.
Pétur er greinilega í ham í dag, ég fylgist spenntur með.
Hvernig getur nú VG fullyrt að Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn sé ein heild þegar VG og D eru í stjórnarviðræðum bak við tjöldin? Hversu trúverðugur er kommaáróðurinn þegar þeir eru búnir að ákveða að skella sér í eina sæng með D eftir kosningar?
Árna Þór bítur svo á agnið með því að koma inn á athugasemdakerfið með hálf dularfulla færslu um spindoktora en afneitar ekki fundinum. Það gefur Pétri spinn til að skella sér í umferð 2 með þetta mál, þar sem hann kemur með kenningar um að Árni hafi ætlað sér að svíkja eigin flokk, með leikfléttu.
Pétur er greinilega í ham í dag, ég fylgist spenntur með.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:03 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.