22.3.2007 | 10:02
Furðulegt viðtal
Er ég einn um það eða var þetta furðulegt viðtal við Kristinn Björnsson. Hann mátti ekkert tala um það sem hann hafði gert og vísaði stöðugt í það að hann væri hættur hjá fyrirtækinu. Hann gat þó sagt að hann væri saklaus. Hann gat með engu móti svarað fyrir afsökunarbeiðnina sem olíufélögin sendu til neytenda, bar við minnisleysi. Hún virðist hafa mest verið byggð á einhverjum miskilningi... amk. var engin viðurkenning á sekt.
Svo var það með tölvupóstana, það virtist vera að þeir hafi bara verið vitlaust notaðir, svona eins og sími. En ekki hvað?
Miðað við þetta urðu þeir hels sekir um að hafa stundað samráð á ógætin hátt, þeir hefðu átt að hylja sporin betur.
Svo þetta með að þeir hafi ekki gert neitt rangt! Þetta var hreint með algjörum ólíkindum að hlusta á hann.
Svo var það með tölvupóstana, það virtist vera að þeir hafi bara verið vitlaust notaðir, svona eins og sími. En ekki hvað?
Miðað við þetta urðu þeir hels sekir um að hafa stundað samráð á ógætin hátt, þeir hefðu átt að hylja sporin betur.
Svo þetta með að þeir hafi ekki gert neitt rangt! Þetta var hreint með algjörum ólíkindum að hlusta á hann.
Smjörklípa í Kastljósi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.