19.3.2007 | 17:26
Fært í stílinn
Ég benti í gær á Gáttina, því miður skolaðist eitthvað til með aðstandendur en ég fullyrti að Gulli væri aðtstandandi að þessu. Þetta var ritað samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hafði. Gulli bendir á að hann sé ekki aðstandani heldur hafi hann komið að hugmyndavinnu og prófunum.
Hvað um það, þá þykir mér þetta góð nýjung og hver sem er eigandi hennar fagna ég því að þetta sé nú komið til sögunnar, ég verð að viðurkenna að ég saknaði mikið nagportal, en ég veit ekki um neitt annað sambærilegt tól. Nú getur maður aftur séð hver hefur uppfært bloggið sitt, en þarf ekki að smella sér inn á bloggið í von og óvon.
Mæli aftur með:
http://blogg.gattin.net.
Hvað um það, þá þykir mér þetta góð nýjung og hver sem er eigandi hennar fagna ég því að þetta sé nú komið til sögunnar, ég verð að viðurkenna að ég saknaði mikið nagportal, en ég veit ekki um neitt annað sambærilegt tól. Nú getur maður aftur séð hver hefur uppfært bloggið sitt, en þarf ekki að smella sér inn á bloggið í von og óvon.
Mæli aftur með:
http://blogg.gattin.net.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.