3.3.2007 | 14:50
Ekki nægar heimsóknir á vísi.is
Denni bendir mönnum á að heimsækja bloggið sitt á Vísi.
Maður veltir fyrir sér hvort sumir séu ekki ánægðir með heimsóknirnar sínar á nýjum stað.
Ég hef auðvitað fjallað nokkrum sinnum um vísisbloggið hérna á blogginu mínu.
Maður veltir fyrir sér hvort sumir séu ekki ánægðir með heimsóknirnar sínar á nýjum stað.
Ég hef auðvitað fjallað nokkrum sinnum um vísisbloggið hérna á blogginu mínu.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Vefrit
Vefrit
Fjölmiðlar
Linkar
- Ferðalög
- Loftkæling Loftkæling
- Blogg-gáttin
- Brandarar brandarar
- Varmadælur Varmadælur
- viftur viftur
- Raki
- Myglusveppur Myglusveppur
Félagssamtök
- Iceland travel guide Iceland travel guide
- Bóka hótel Bóka hótel
- Car rental iceland Car rental iceland
- Campers Iceland
- Síritar Síritar
Bloggvinir
-
jciesja
-
otti
-
maggaelin
-
stebbifr
-
tryggvie
-
godpool
-
davidg
-
kristinmaria
-
ea
-
stefaniasig
-
juliusvalsson
-
egillrunar
-
olafurfa
-
hlynurh
-
arnljotur
-
salvor
-
bjarnihardar
-
gattin
-
sms
-
heiddal
-
ktomm
-
johannalfred
-
magginn
-
reynir
-
andriheidar
-
kristinhrefna
-
gudbergur
-
tommi
-
gummibraga
-
gudmbjo
-
vefritid
-
vakafls
-
rustikus
-
gauragangur
-
nexa
-
gammon
-
kerchner
-
vkb
-
kaffi
-
malacai
-
sigurjons
-
zumann
-
sigurjonsigurdsson
-
gudrunmagnea
-
saemi7
-
zeriaph
-
erla
-
gudni-is
-
mogga
-
zsapper
-
deiglan
-
birgitta
-
gisliblondal
-
heimirh
-
vig
-
siggith
-
birgitr
-
emilkr
-
esb
-
nugae
-
benediktae
-
carlgranz
-
elinora
-
kristjangudm
-
martagudjonsdottir
-
sumri
-
sigurdursigurds
-
theodor
Auglýsing
Heimsóknir
Google analytics
Athugasemdir
Að sjálfsögðu bendi ég mönnum á að heimsækja mig á nýju heimili. Hvað gerur þú þegar þú flytur? Læturðu ekki póstinn fá orðsendingu um breytt heimilisfang og lætur svo þá sem heimsækja þig vita að þú sért fluttur? Í stað þess að senda póst á þá sem heimsækja síðuna mína þá set ég athugasemd á hana. Er það eitthvað til að gera tortryggilegt?
Þú hefur t.d. ekki enn breytt tenglinum þínum á mig, svo þú sérð hvers vegna maður þarf að finna á nýjan stað.
Steingrímur Sævarr Ólafsson, 3.3.2007 kl. 16:16
Takk fyrir þetta.
Varðandi póstinn læt ég fólk yfirleitt vita einu sinni og eftir það veit fólk þetta. Ég veðja samt á að þú sért ekki að fá jafnmargar heimsóknir núna og áður.
Að sjálfsögðu tek ég áskoruninni og uppfæri tengilinn.
TómasHa, 3.3.2007 kl. 17:59
Þrisvar er fínt :-) Ég á reyndar eftir að setja teljarann upp en það væri hálf einkennilegt ef ég væri að fá jafn margar heimsóknir á Vísibloggið og ég fékk á Moggabloggið. Það tók mánuði að byggja það upp. En við skulum láta lesendurna ákveða hvað þeir lesa og hvar, er það ekki?
Steingrímur Sævarr Ólafsson, 3.3.2007 kl. 21:38
Allt í mjög fínu lagi. Gangi þér vel á nýjum stað :)
TómasHa, 4.3.2007 kl. 20:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.