4x4 bílaleiga

4x4 bílaleiga Nice Cars sem ég hef unnið að því að koma á laggirnar hefur gengið vel og framar væntingum, verð ég að segja. Ég vissi kannski ekki hversu mikil viðskipti væru í kringum jeppa bílaleigu, sérstaklega ekki eftir að maður sá að annar hver maður hefði stofnað bílaleigu. Niðurstaðan hefur hins vegar verið sú að það hefur verið mun meiri eftirspurn en það sem ég átti von á. Ég bjó til nýja vef, 4x4 car rental Iceland, sem er með meiri upplýsingar um jeppana sem við leigjum. Gaman, Gaman, það eru spennandi tímar framundan.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband