2.2.2007 | 17:49
Óspennandi manneskja
Mikið svakalega finnst mér Paris Hilton óspennandi manneskja. Hún er aðalega fræg fyrir að kunna ekkert og geta ekkert. Ekki hefur hún getað sungið eða leikið og þessi raunveruleikaþáttur hennar var frekar súr.
Það er ótrúlegt þegar fólk er bara frægt fyrir að vera frægt og frægðarsólin vex og vex.
Það virðist vera eitthavð ráð hjá þessu liði að reyna að sýna á sér "einkapartana", hvað er annað hægt að álíta þegar hún sést upp í bíl í stuttu pilsi..
Svo má ekki gleyma úttektunum sem voru gerðar í kjölfarið. Fjölmargar vaxsnyrtikonur sem gátu vitnað um að þetta hefði allt verið rétt gert.
Allt svona frekar óspennandi að mínu mati.
Það er ótrúlegt þegar fólk er bara frægt fyrir að vera frægt og frægðarsólin vex og vex.
Það virðist vera eitthavð ráð hjá þessu liði að reyna að sýna á sér "einkapartana", hvað er annað hægt að álíta þegar hún sést upp í bíl í stuttu pilsi..
Svo má ekki gleyma úttektunum sem voru gerðar í kjölfarið. Fjölmargar vaxsnyrtikonur sem gátu vitnað um að þetta hefði allt verið rétt gert.
Allt svona frekar óspennandi að mínu mati.
Paris Hilton best í rúminu segir gamall rekkjunautur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Samt nógu spennandi til að blogga um það.
þóroddur (IP-tala skráð) 2.2.2007 kl. 19:05
Maður bloggar nú um meira en góða veðrið.
TómasHa, 3.2.2007 kl. 11:54
Ég er innilega sammála þér í þessu efni. Ég var reyndar að skrifa um þennan einstakling í síðustu viku á svipuðum nótum og þú gerir nú. Mér finnst sko full ástæða til að benda á það þegar manneskja sem virðist gersneidd hæfileikum á flestum sviðum er daglegt viðfangsefni fjölmiðla. Og það hér á Íslandi sem er nú fjarri þeim heimi sem þessi einstaklingur tilheyrir. Og aðdáunin leynir sér ekki í skrifunum. Það ætti frekar að fjalla um þessa stúlku sem víti til varnaðar en manneskju sem hagar sér með þeim hætti að til eftirbreytni sé.
Ingi Geir Hreinsson, 5.2.2007 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.