Margrét á útleið og nýtt nafn Frjálslyndra?

Margrét Sverrisdóttir sagði, að hún teldi sig geta gengið af fundinum stolt og keik því engu hefði munað í kjörinu. Hún sagðist þó viðurkenna að niðurstaðan ylli sér vonbrigðum og eins að þurfa hugsanlega að sjá á bak hennar góða flokki. Boðaði hún síðan stuðningsfólk sitt til fundar á mánudaginn klukkan 18.
Þetta er óneitanlega áhugverð yfirlýsing og bendir til þess að þetta sér þegar ákveðið. Margrét getur ekki sagt annað en hún komi vel frá þessu kjöri, með 46% stuðning. Margur hefði skilið ákvörðun um borthvarf ef þetta hefði verið burst en svo var ekki.

 

Ég ímynda mér að margir hafi ferkar viljað fá þessi úrslit, bæði vegna þess að Magnús er veikari pólitískus. En ekki síst held ég að margir vilji vita hvaða atburðarrás fer af stað. Magnús var búinn að segja að hann myndi una niðurstöðinni en Margrét ætlar hugsanlega ekki að gera það. Einnig er Sverrir búinn að tryggja sér nafnið og því munu deilurnar hadlda áfram innan flokksins.

Hverngi á flokki eftir að ganaga í kosningabaráttu um leið og hann er í dómsmáli að berjast fyrir nafninu?


mbl.is Magnús Þór kjörinn varaformaður Frjálslynda flokksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband