9.8.2010 | 17:41
Kjaftæði
Ekkert má nú orðið. Prinsessan er þarna að fara í ferð á vegum náins fjölskylduvinar og það sagt sérstakt hneyskli. Miðað við þær tekjur sem prinsessan er með gæti hún allt eins hafa greitt þetta úr eigin vasa, auk þess er vandséð hvernig spillingin getur náð til hennar. Það sérstaklega í ljósi þess að hún hefur engin bein völd.
Ætli þessum mönnum væri ekki nær að eyða tíma sínum í aðra og skynsamlegri hluti.
Viktoría krónprinsessa sökuð um mútuþægni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvernig geta þessir þrír Svíar verið aðilar að þessu meinta mútumáli? Fljótt á litið sýnist manni að þeim komi þessi ferð ekkert við.
Gústaf Níelsson, 9.8.2010 kl. 20:57
Nákvæmlega, auk þess sem í raun ekkert er greitt af hendi þessa sem á að hafa mútað þeim. Afmælisgjöfin var að bjóða þeim að fljúga með þotunni sinni og svo nota snekkjuna sína í smá tíma.
TómasHa, 14.8.2010 kl. 10:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.