Fyndnar auglýsingar

Finnst fólki John Cleese fyndinn ţegar hann lćtur starfsmann Kaupţings hoppa í gegnum ţakiđ? 

Mér fannst hin auglýsingin sem ég hef séđ miklu fyndnari. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Kristín Guđnadóttir

Ég held barasta ađ ţú sért einhver sá allra öflugasti bloggari sem ég hef nokkurn tíma kíkt á! Fleiri fćrslur á dag.. Gaman ađ ţví!  

Sólveig Kristín Guđnadóttir, 19.1.2007 kl. 03:32

2 Smámynd: Sólveig Kristín Guđnadóttir

Ó og mér finnst ţessar auglýsingar allar alveg fáránlega fyndnar. Mađurinn ţarf nú ekki annađ en ađ vera ţarna til ađ vera fyndinn. Hef samt ekki séđ ţessa sem ţú ert ađ tala um.

Sólveig Kristín Guđnadóttir, 19.1.2007 kl. 03:33

3 Smámynd: Ólafur fannberg

kvitt á nćturvakt..

Ólafur fannberg, 19.1.2007 kl. 04:32

4 Smámynd: TómasHa

Takk fyrir ţetta Sólveig :)

Mér finnst hann alltaf rosalega fyndinn líka og hinar sem ég hef séđ rosalega fyndin. Fannst ţessi bara eitthvađ missa marks. Kannski bara ég :)

TómasHa, 19.1.2007 kl. 09:04

5 Smámynd: Óttarr Makuch

Allar ţrjár auglýsingarnar eru algjör snilld, er búinn ađ hlćgja meira af ţeim en síđasta áramótaskaupi og ef ekki ţví sem var á undan ţví líka   Ađrir bankar og stórfyrirtćki mćttu taka Kaupţing sér til fyrirmyndar og gera góđar og stórskemmtilegar auglýsingar.  Ekki spurning !

Óttarr Makuch, 19.1.2007 kl. 23:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband