Stærri netþjónar?

Hef tekið eftir því stundum undanfarið þegar ég fer inn á vefinn hjá Mogganum að það er eins og vefurinn hjá þeim sé ekki að höndla þetta.  Bæði er blog.is mjög oft hægt og einnig bara úti.

Spurning hvort þeirð verði ekki að fara að stækka við sig serverana.

Ég veit amk. hvar þeir fá tölvukæli, ef það þeir eru með hitavandamál


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Guðjónsson

Tommi, er þetta ekki bara vegna þess að þú ert að blogga svo mikið?

Sigurjón Guðjónsson, 12.1.2007 kl. 21:37

2 Smámynd: TómasHa

:) Maður tekur þetta í svona kippum.  Ég er ekki búinn að blogga í nokkur ár.. Þetta rennur svo af manni.

TómasHa, 12.1.2007 kl. 23:04

3 Smámynd: TómasHa

:) Maður tekur þetta í svona kippum.  Ég er ekki búinn að blogga í nokkur ár.. Þetta rennur svo af manni.

TómasHa, 12.1.2007 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband