Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
29.3.2007 | 00:05
Meira að setja að stjörnurnar með Árna
6.1.2007 | 18:38
Spá á Útvarpi Sögu
Hlustaði á Hermund Rósinkrans að hluta á útvarpi Sögu. Hann spáði þar fyrir um nýtt eignarhald á stöðinni. Arnþrúður getur greinilega ekki beðið eftir að fá tilboð í stöðina, enda var að heyra að hún væri nokkuð ánægð með þessa spá.
Hann spáði því líka að erfiðlega gengi að koma frumvarpi um RÚV í gegnum þingið.
Ég heyrði nú ekki meira af þessu, en hefði viljað heyra restina og hver framtíðin væri á næsta ári. Ég skil samt ekki fyrst þetta fólk er svona duglegt að spá afhverju það er ekki að græða á þessu. Bara kaupa réttu hlutabréfin og setja alla peningana, eða kaupa lottómiða fyrir stóra upphæð.
Skildu þau ekki treysta eigin spádómum?
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 18:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.12.2006 | 22:34
20% fækkun hjá hernum
Herin hefur verið að gera ótrúlega gott starf með því að bjóða hverjum sem er að koma í sínar margréttuðu máltíðir og pakka á eftir.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)