Ljótasta jólaskreytingin 2006

Hérna eru komnir seinustu kandidídatarnir í keppninni. Það er greinilegt að nóg er af ljótum jólaskreytingum þarna úti, og meira að segja heil blogg tilnefnd. Miðað við þáttökuna hlýtur keppninni að vera haldið áfram að ári.

Einhverjir hafa spurt afhverju hverfi hafa ekki verið birt, í sjálfu sér stóð það aldrei til, enda keppnin til gamans. Samt nægjanlega alvarleg til að ég vildi geta staðfest að þetta væri ekki bara mynd tekin af netinu.

Ég mun svo tilkynna úrslitin á morgun.

Eldri tilefningar má finna hér..















« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Jóhannsson Malmquist

Þú gjörsamlega stalst glæpnum frá mér. Þetta er miklu meira spennandi en að hylla eigendur húsa drekkhlöðnum ljósskreytingum. Hér er á ferðinni óborganleg dæmi um hvað sumir eru gjörsamlega týndir í smekkvísinni og útsjónarsemi. Meira af þessu.

Ljós og friður með öllum, kveðjur,

Finnur M.

Finnur Jóhannsson Malmquist, 3.1.2007 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband