Símaat

Það rifjaðist upp fyrir mér áðan að það var alltaf sími frammi í Landsbankanum í gamla daga. Það var svo sem ekki af góðu, en ég gleymdi heima mesta nauðsynjatæki nútímans, eða gsm símanum mínum.

Þetta kom upp í hugan um leið, að þarna væri síma að finn

Ég átti svo sem ekki von á öðru en að það væri búið að loka fyrir þetta fyrir lifandi löngu enda allir komnir með gsm og vandséð að Landsbankinn sé að skaffa þessa þjónustu.

Það fyndna var að þarna ryfjuðust upp þau fáu símaöt sem ég hef átt um ævina og fóru væntanlea öll fram í þessum síma.

Bölvaðir símanúmerabirtarnir búnir að eyðileggja þessu iðju fyrir æsku landins. Enda er langt síðan að maður fékk almennilegt símaat.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðlaug Birna Björnsdóttir

Já.. ég einmitt hætti símaötum þegar ég var ca. 13 ára því fórnarlambið hringdi til baka.

Guðlaug Birna Björnsdóttir, 8.1.2008 kl. 12:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband