Bloggheimur veit betur

Þetta er rosalega skrýtið hjá þeim!  Hvað er eiginlega málið?  Eru þeir núna að reyna að losa sig við Sigurjón líka?  Sigurjón hefur verið einn ötulasti talsmaður flokksins, hann hefur verið gríðalegar duglegur að skrifa og á mjög stóran hóp stuðningsmanna um allt land.   

Á flokkurinn virkilega einhvern verðugri flokksgæðing til að taka þetta starf?  

Ég gat ekki sagt neitt annað en að það væri algjör snilld fyrir flokkinn að hafa Sigurjón í þessari stöðu í nokkur ár, þar gæti hann haldið áfram að starfa fyrir flokkinn og koma fram fyrir skjöldu sem framkvæmdarstjóri.

Það eina sem menn geta verið að spá í er að losa sig við hann, til að koma einhverjum öðrum að.  Það eru margir mánuðir síða þessu var skúbbað í bloggheima og það vissu allir af þessu.

Spuningin er kannski núna, hver skúbbaði? Var það Sigurjón sjálfur? 


mbl.is Mannaráðningar málefni flokksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband