Hvað dregur hann til baka?

Maður hafði aldrei boðið sig fram enda hafði hann ekki aflað nægilega margra undirskrifta. Það er því hæpið að segja að hann sé að draga framboð sitt til baka.

Maðurinn er óþekktur, að ætla að kenna fjölmiðlum um er vægast sagt sérstakt. Hann fékk ekki nægar undirskriftir, sem þýðir fyrst og fremst að hann hafði ekkert bakland. Það eru ekki fjölmiðlar sem búa til bakland, sem er tilbúið að vinna fyrir fólk til að afla undirskrifta, það er einstaklingurinns sjálfur.


mbl.is Jón dregur framboðið til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fresturinn til að skila inn framboði er ekki enn liðinn og því gæti hann sem best verið á rölti í Kringlunni eða á Laugaveginnum að afla sér stuðnings ef hann vildi. En það að Jón skuli nú vera búinn að gefast upp sýnir að hann er í raun búinn að missa trúna á sjálfan sig.

Jón Garðar (IP-tala skráð) 15.5.2012 kl. 15:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband