Auðvitað eru komnir nýjar torrent síður

Það kemur ekkert á óvart að þetta hafi gerst.  Þetta er nákvæmelega eins og ég spáði fyrir og hlegið var að. Ég er nokkuð viss um að þetta sé í nafnleysi núna og hýst á erlendri grundu, þar sem erfitt er að hafa upp á þeim.

Ef einhver lesandi veit hver slóðin er má viðkomandi senda mér póst í tomasha@gmail.com eða skrifa athugasemd. 


mbl.is Hart barist um höfundarréttinn á torrent-síðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Æææi - ég heyrði það í skólanum í dag, en setti ekki á mig. Þó minnir mig að það hafi bara bætst "ice" framan við það gamla. Þau voru ekkert að lúra á þessu og sögðu að "það væri sami gaurinn" og þótti hann eldklár. Ég finn út úr þessu á morgun og sendi þér ef ekki verður einhver búinn að því fyrr. kv.

Helga R. Einarsdóttir, 27.11.2007 kl. 20:13

2 Smámynd: Baldvin Mar Smárason

Það voru dci.is og icetorrent.net

Báðar hýstar á Íslandi.

Dci var hýst af ehf fyrirtæki sem ég man ekki hvað heitir í augnablikinu.

Þeir eru hættir vegna of mikils álags á servera (segja þeir)

icetorrent.net hætti í dag en ekkert gefið upp, hvers vegna.

Þetta átti víst að vera einhver 14ára strákur, utan af landi.

Umferðir fer bara einfaldlega á piratebay til að byrja með og síðan þegar niðurstaða er komin í torrent.is málinu, eftir x mánuði þá munu nýjar síður poppa upp a klakanum, þar sem að smáís hafa ekkert má í höndum.

Meðan mér er ekki boðið að kaupa þætti og kvikmyndir, löglega á netinu. Þá verður maður að nálgast þær, með öðrum leiðum.

Ekkert flóknara en það.

Það er eftirspurn en það vill enginn anna henni, á löglegan hátt.

P.s.

Svavar, sá sem sá um torrent.is er enginn snillingur, þannig lagað. Bara ósköp venjulegur Hafnarfjarðar njörður :)

Hann á t.d. lénið internet.is og fleiri og hefur verið með hýsingarþjónustu úr kjallara-holu heiman frá sér, að ég best veit.

Vona svo innilega að hann komi heill úr þessari smáís áras.

Baldvin Mar Smárason, 27.11.2007 kl. 20:27

3 identicon

Nú? Á hann sem sagt Vodafone?

K. Bergmann (IP-tala skráð) 27.11.2007 kl. 21:14

4 identicon

Verst að missa þetta til útlanda, þá drukkna utanlandssamböndin alveg!

Benedikt Sveinsson (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 11:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband