Gott mál

Mér finnst gott mál að það hafi verið tekið á þessu. Til hvers eru menn að hafa bannmerkingar ef það er svo aldrei virt.

Sjálfur undra ég mig alltaf á þessu frelsi sem Hive er að auglýsa, þú þarft að binda þig í 1 ár, og ólíkt mörgum öðrum þar sem þú færð að eiga routerinn eftir það þá ertu rukkaður harðri hendir. Ég lenti amk. mjög illa í þessu þar sem ég fékk allt í einu lögfræðihótun frá þeim og ég var rukkaður um stórar upphæðir. Svo skilaði ég búnaðnum og mér sagt að þetta yrði allt fellt niður en ekkert var svo gert.
mbl.is Hive braut gegn fjarskiptalögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Samkvæmt núgildandi fjarskiptalögum, þá er búið að stytta hámarksbinditíma niður í 6 mánuði.

Marinó G. Njálsson, 23.5.2007 kl. 17:36

2 identicon

Ef þú færð búnað að láni þá er sjálfsagt að skila honum, hann er ekki ókeypis. Svipað eins og með myndlykla frá Digital Ísland.

 Svo er góð ástæða fyrir ársbindingu, það fylgir alltaf kostnaður að stofna nýja tengingu. Enda eru flestir að binda fólk í ár.

Róbert (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 18:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband