Súrt Ostapchuk

Ég horfđi svo sem ekki mikiđ á Ólympíuleikana en ég sá eina verđlaunaafhendingu, sem vakti athygli mína fyrir tvennt. Annars vegar var konan sem fékk gull, ótrúlega mannleg, ég neita ekki ađ nokkrir óvćntir og neđanbeltis brandarar fuku. Hitt var hversu mikiđ hún grét ţegar ţjóđsöngurinn var spilađur.

Ţetta var sem sagt kúluvarparinn, Ostapchuk.

Ég sé núna ađ hún hefur misst titilinn vegna notkunar á sterum. Líklega kemur ţađ ekki á óvart.

Ţetta er hins vegar ótrúlega sorglegt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband