Færsluflokkur: Umhverfismál

Loftræsting - innsteypt

Loftræsting er síalgengari í einbýlis og fjölbýlishús.  Við hjá Íshúsinu höfum verið að skoða í samvinnu við viðskiptavini okkar fjölmargar lausnir við innsteypingu á loftræstilögnjum í þessum húsum.  

Plastlagnir hafa ekki verið á Íslandi.  Hins vegar hafa þau verið leyfð í öllum nágrannaríkjum okkar. Kosturinn við plastlagnir er hversu auðveld þau eru í uppsetningu.

 

Hérna eru nokkrar áhugaerðar lausnir í kringum plastlagnir í loftræstikerfum. Þetta eru allt myndir sem ég fann á netinu (eigendur myndanna hafa fullan rétt á þeim) og ekki eitthvað sem við höfum verið að selja, en þetta sýnir möguleika við að setja loftræstikerfi í einbýlishús og hjálpar við að fá hugmyndir.

 

 

loftraseting

loftun_i_gegnum_steypu

Loftunarventill í gegnum steypu.  

 

loftraesting_i_lofti

Þétting í kringum loftræstibarka

 

loftraestikerfi

Loftræstibarkar í gegnum loft, málbeygjur settar til að styrkja.

dreifibox

Dreifibox - gegnumtak í gegnum steypu og dreifibox til að dreifa börkum undir steyptu gólfi.

plastbox-gegnumtak

Plastbox sem er nota til að fara úr steypu og niður í herbergi fyrir loftun. Niðri er loftunaventill

loftbox

Loftbox fyrir loftgrill

inn_i_gifs_vegg

Lofræstirör komið fyrir inn í gifsvegg og loft dregið út í gegnum ventil í lofti.

loftrist_vegg

Loftristar settar inn í vegg í gifsvegg.

plastparkar_loftraesting_i_lofti

Frágangur á plastloftræstilögnum í lofti.

loftraesting_flot_rist

Loftræsting í gegnum steypt gólf með flatri loftrist.

 

flatir_lofraestistokkar

Flatir loftræstistokkar undir fölsku lofti.

loftraestirist_i_golfi

Loftræstirist í gólfi (sér hönnun og einkaleyfisháð).  

loftrist_i_golfi

Hefðbundin loftræstirist í gólfi (gólfrist).

flatir_stokkar_i_gofli_og_vegg

Flötum loftræstistokkum sem tengjast bæði í vegg og niður um gólf.

 

loftraestikerfi-med-dreifiboxi

Loftræstikerfi með hljóðgildrum til að draga úr hávaða og tengt í dreifibox bæði fyrir innblástur og útsog.

 

loftraesting_2_haedir

 

Dæmi um hvernig tenging er á loftræstikerfi í húsi sem er á 2 hæðum og loftræstirör eru niðursteypt.

 

gegumtak_i_gegnum_gofl

Gegnumtak í gegnum gólf, fyrir steypun og yfir í flata rist.

flatir_albarkar_fyrir_steypu

Flatir álbarkar sem eru notaðir í gólf, sem er notað vegna kröfu um brunavarnir.

albarkar_flatir_dreifing

Flatir álbarkar tengdir við þar til gerð dreifibox.

steyping

Flotun yfir lagnir í gólfi.

 

ventlar_i_einangradum_vegg

Loftræstilagnir í vegg með einangrun og loftræstistútum.

badherbergi_fyrir_flotun

Loftræsting - frágangur fyrir flotun og frágang inn á baðherbergi.

loftraesting_badi

 

Frágangur á loftræstingu á baði, annars vegar útsog á baði og hins vegar tengingar á aðrar hæðir í steypu.

lofraesting_fyrir_einbyli

Loftræstikerfi með hljóðgildru og loftsíu.

flatir_stokkar_gegnum

Flatir plastlofræstitokkar í gólfi.

 

sivalir_albarkar

Sívalir álbarkar 

loftraestilagnir_golfi_m_einangrun

Frágangr á loftræstilagnum 

fragangur_loftraestikerfi

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband